top of page

Veitingastaðir eiga erfitt með að uppfylla skilyrði um hundahald

  • Writer: Hundaheimar
    Hundaheimar
  • Nov 29, 2017
  • 1 min read

Bið hundaeigenda eftir því að geta farið á kaffihús með hundana sína gæti dregist á langinn.

Margir hundaeigendur glöddust mjög yfir þeim fréttum að nú loksins gætu þeir farið með bestu vini sína á kaffihús, margir veitingastaðir glöddust með hundaeigendum og gáfu sitt leyfi fyrir því.

En nú virðist vera komið "babb í bátinn". Breytt reglugerð um hollustuhætti torveldar málið. Miðað við þá reglugerð sem er í gangi í dag þá lítur út fyrir að rekstaraðilar muni eiga erfitt með að mæta þeim kröfum sem þar eru gerðar.


Comentarios


Um okkur

Hundaheimar.is var stofnað í þeim tilgangi að.....

Fréttir

Lumar þú á frétt sem þig langar til að láta vita af?

Greinar

Langar þig til að skrifa greinar inn á hundaheimum.is?

Auglýsingar

Hefur þú áhuga á að auglýsa hjá okkur ?

© 2019 hundaheimar.is. Allur réttur áskilinn

bottom of page