top of page

Fallegt frumhvæði hjá íslenskum dýralæknanemum

  • Writer: Hundaheimar
    Hundaheimar
  • Dec 3, 2017
  • 1 min read

Dýra­lækna­nem­inn Krist­ín Rut Stef­áns­dótt­ir safnaði 343 þúsund krón­um til að kaupa mat fyr­ir heim­il­is­lausa hunda sem haf­ast við í hunda­skýl­um í Slóvakíu. „Þetta er miklu meira en ég bjóst við. Ég hélt ég myndi kannski ná að safna 30 þúsund krón­um,“ seg­ir Krist­ín Rut ánægð.

Hug­mynd­in að söfn­un­inni kviknaði þegar hún heim­sótti hunda­skýli í námi sínu og sá hversu bág­bor­in aðstaðan er. Til að mynda fá þau ekki styrk frá rík­inu til að kaupa m.a. mat og yf­ir­leitt eru mun fleiri hund­ar en pláss er fyr­ir í skýl­un­um.

Nánar um fréttina á mbl.is


 
 
 

Comments


Um okkur

Hundaheimar.is var stofnað í þeim tilgangi að.....

Fréttir

Lumar þú á frétt sem þig langar til að láta vita af?

Greinar

Langar þig til að skrifa greinar inn á hundaheimum.is?

Auglýsingar

Hefur þú áhuga á að auglýsa hjá okkur ?

© 2019 hundaheimar.is. Allur réttur áskilinn

bottom of page