top of page

Hnerrpest hrjáir hunda og ketti, MAST vill fá sýni

  • Writer: Hundaheimar
    Hundaheimar
  • Dec 3, 2017
  • 1 min read

Matvælastofnun hefur mikinn áhuga á að áfram reyna að finna mögulegar ástæður þeirrar hnerrapestar sem virðist hafa stungið niður kollinum hjá hundum hér á landi, en rannsóknir hingað til hafa ekki getað leitt í ljós smitorsökina. Stofnunin óskar eftir fleiri sýnum til rannsókna sem væru tekin í bráðafasa einkenna. Ef hundaeigendur verða varir við mikinn hnerra eða önnur einkenni frá efri öndunarvegi hjá hundum sínum, endilega hafið samband við Matvælastofnun sem fyrst (þ.e. á fyrsta eða öðrum degi einkenna). Skoðun hjá dýralækni og sýnataka er eiganda að kostnaðarlausu, hvort sem er á Akureyri eða á höfuðborgarsvæðinu.

Viðtal við fulltrúa MAST má hlusta á hér


Comments


Um okkur

Hundaheimar.is var stofnað í þeim tilgangi að.....

Fréttir

Lumar þú á frétt sem þig langar til að láta vita af?

Greinar

Langar þig til að skrifa greinar inn á hundaheimum.is?

Auglýsingar

Hefur þú áhuga á að auglýsa hjá okkur ?

© 2019 hundaheimar.is. Allur réttur áskilinn

bottom of page