top of page

Hundar þefa upp peninga

  • Hundaheimar
  • Oct 20, 2019
  • 1 min read

Tollgæslan í Reykjavík mun fá til afnota hund sem Steinar Gunnarsson, lögrelgufulltrúi á Sauðárkróki, hefur þjálfað í að finna peninga. Áður hafði sami hundur fengið þjálfun í að finna fíkniefni og staðið sig vel í því.

Þessari aðferð hefur ekki verið notuð hér á landi áður í baráttunni gegn peningaþvætti. Aðferðin er þó ekki ný á nálinni og hefur gefið góða raun erlendis.

Bretland er eitt þeirra landa sem hóf að notast við hunda í baráttunni gegn peningaþvætti eftir að hafa innleitt “proceeds of crime” regluglerð hjá sér. Árangurinn létt ekki á sér standa og sagði John Healey „ Tollgæslan og lögreglan eru nú að handsama um eina milljón punda á viku í Bretlandi, tveir þriðju að þeirri upphæð hefði ekki verið hægt að finna nema með hjálp hundana”

Nú kunna margir að velta því fyrir sér, hvernig kennir maður hundi að finna pening?


 
 
 

Comments


Um okkur

Hundaheimar.is var stofnað í þeim tilgangi að.....

Fréttir

Lumar þú á frétt sem þig langar til að láta vita af?

Greinar

Langar þig til að skrifa greinar inn á hundaheimum.is?

Auglýsingar

Hefur þú áhuga á að auglýsa hjá okkur ?

© 2019 hundaheimar.is. Allur réttur áskilinn

bottom of page