Góð leið til að fá hund til að vera í skóm
- Hundaheimar
- Nov 16, 2019
- 1 min read
Í þessu myndbandi fer hún Louise Stapelton-Frappell yfir það hvernig gott er að kenna hundi að fara í skó og vera í þeim. Kemur að góðu gagni þegar hundar meiða sig á loppunum og þurfa að vera með hlífðarfatnað.
Comments