top of page

Boris vann stórsigur, með hjálp frá hundi

  • Hundaheimar
  • Dec 16, 2019
  • 1 min read

Á fimmtudaginn12. desember vann Boris Johnson stórsigur í Bresku alþingiskostiningunum. Boris stóð þó ekki einn í þessari baráttu og naut góðs stuðnings frá hundinum sínum Dilyn. Miðað við hvað niðurstöðurnar voru afgerandi og úrslitin góð fyrir íhaldsflokkinn má spyrja sig, hvað voru mörg athvæði sem Dilyn náði að raka inn fyrir Boris? Það verður svo forvitnilegt að fylgjast með næstu kostningum hér á Íslandi og sjá hvort íslenskir frambjóðendur fylgi ekki í fótspor Boris og Dilyn.


Comments


Um okkur

Hundaheimar.is var stofnað í þeim tilgangi að.....

Fréttir

Lumar þú á frétt sem þig langar til að láta vita af?

Greinar

Langar þig til að skrifa greinar inn á hundaheimum.is?

Auglýsingar

Hefur þú áhuga á að auglýsa hjá okkur ?

© 2019 hundaheimar.is. Allur réttur áskilinn

bottom of page