Ótrúleg björgun
- Hundaheimar
- Dec 17, 2019
- 1 min read
Maður í Bandaríkjunum bjargaði hundi nágranna síns frá skelfilegum örlögum. Eftirlitsmyndavél náði björguninni á myndband. Það má með sanni segja að það mátti ekki tæpara standa.
Johnny Mathis sagði " þegar nágranni minn fór í lyftuna þá var ég að horfa á sæta hundinn hennar og tók eftir því að lyftan lokaðist á hundinn sem var í löngum taum. Eðlisávísunin tók við og ég fór til hundsins til að losa hann, það tók smá stund af því að hundurinn er svo loðin að ég náði ekki að losa hann alveg strax"
"ég er bara glaður að hafa verið þarna á réttum tíma og á réttum stað"
留言