Ný hundaól sem blótar
- Hundaheimar
- Feb 14, 2020
- 1 min read
Nú er komið á markað ný hundaól sem hjálpar hundunum að tjá innri reiði. Eða svokölluð blóts ól. Þetta batterís knúna tæki er prógrammað til að dæla út blótsyrðum eins og “bullsh -t”, “motherf-er og “f-k”. Tækið kostar aðeins 60 dollara og getur greint þegar hundar gelta og í framhaldi valið handahófskennt blótsyrði sem það spilar í framhaldi. Nánar má lesa um tækið hér.
Comments